Faðir vor

Alveg er þetta ekta Amerískt. Nakin maður flúði úr sjúkrabifreið og var eltur uppi af lögreglunni og króaður af í bakgarði.

Varla hefur hann verið alvondur fyrst hann fór með faðirvorið.

Ekki hafa þeir nú verið miklir bógar þessir lögreglumenn að skjóta á þennan litla mann með rafbyssu. Eru engin takmörk fyrir vitfirringunni í henni Ameríku? Eða voru þeir hræddir við urrið?

Ég get ekki séð það fyrir mér að erfitt hefði verið að handtaka manninn ef svona hefði gerst á Íslandi. En Íslendingar eru auðvitað hetjurSmile


mbl.is Flúði og fór með Faðirvorið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Benedikt Bjarnason

Höfundur

Benedikt Bjarnason
Benedikt Bjarnason
Ég er áhugamaður um þjóðfélagsmál og mannlífið yfirleitt. Fyrrverandi sveitavargur á miðjum aldri.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband