Rífa ætti tónlistarhúsið.

Það besta í stöðunni í dag væri að rífa tónlistarhúsið. Rökin fyrir því eru margvísleg. Skoðum það nánar.

Ef ekki verður haldið áfram með húsið verður deilt um það, einhverjir verða óánægðir, eins ef húsið verður klárað að utan og lóðin frágengin, þá verða líka einhverjir óánægðir. Verði lokið við húsið og það tekið í notkun verða mjög margir óánægðir. Það er algerlega útilokað að klára húsið nema að fórna einhverju öðru í staðin. Peningar eru ekki til nema að skera niður þarfari framkvæmdir. Verður fólk ánægt með það?

Langódýrast í stöðunni er að rífa húsið  jafna lóðina og þökuleggja. Fá þarna falleg grænt tún. Síðan mætti hugsa um hvernig þessi blettur yrði nýtur á annan hátt en að byggja þarna stórhýsi.

Stórar ákvarðanir eru oft sársaukafullar, og þessi yrði það vafalaust. Tónlistarhúsið er ljótt, og verður ljótt og reykvíkingum ekki til nokkurs sóma. Bygging sem aldrei hefði átt að byrja á. Til langs tíma litið er þetta albesta lausnin.


mbl.is Vilja að byggingu Tónlistarhúss verði hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

"Bygging sem aldrei hefði átt að byrja á." Amen.

Hjörtur J. Guðmundsson, 26.5.2009 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Benedikt Bjarnason

Höfundur

Benedikt Bjarnason
Benedikt Bjarnason
Ég er áhugamaður um þjóðfélagsmál og mannlífið yfirleitt. Fyrrverandi sveitavargur á miðjum aldri.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband