Vitlausasta framkvæmd sem farið hefur verið í.

Bygging tónlistarhússins er tómt klúður frá upphafi. Það átti aldrei að láta sér detta í hug að byggja þennan minnisvarða. Til hvers, ef ég má spyrja?

Mörg undanfarin ár hafa verið haldnir tónleikar af öllum möguleikum toga. Stórir sinfóníutónleikar með kórum, einsöngvurum og öllu því sem til þarf við góða tónleika. Alltaf til hús, engin vandamál. Getur einhver nefnt dæmi þess að hætt hafi verið við tónleika vegna þess að ekki var til tónlistarhús sem ekki hentaði viðkomandi? Þá á ég við einhver fagleg rök sem skiptu máli við flutning á tónlistarinnar.

Því miður verður þetta ríkistónlistarhús bara steinkumbaldi um ókomin ár. Ágætur minnisvarði um aulabjartsýni hægrisinnarða stjórnmálamanna. Það er í góðu lagi að byggja tónlistarhús þegar nóg er til af peningum. En við gerum það ekki þegar þjóðarskútan er að sigla upp í brimgarðinn. Við sáum jú glitta í hann þegar byrjað var á húsinu. 


mbl.is Reynt að leysa mál Tónlistarhúss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Tek undir þetta með þér. Að ég tali nú ekki um þetta gler sem flytja á inn frá Kína. Það hljóp á hundruðum milljóna.

Halla Rut , 9.1.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Benedikt Bjarnason

Höfundur

Benedikt Bjarnason
Benedikt Bjarnason
Ég er áhugamaður um þjóðfélagsmál og mannlífið yfirleitt. Fyrrverandi sveitavargur á miðjum aldri.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband