1.3.2009 | 10:38
Flest dettur mönnum í hug.
Ekki skal mig undra að menn hafi orðið hissa á að sjá mann brjótast inn í fangelsið. Það hlýtur að vera afar sjaldgæft.
Voru ekki afskaplega hæg heimatökin að opna fyrir manninum hliðið og veita honum húsaskjól. Er ekki bannað að neyta mönnum í neyð um gistingu?
Nú var Davíð vísað burt úr bankanum „sínum.“ Má kannski búast við að hann reyni að komast þangað aftur með einhverjum hætti? Nei, ég bara spyr.
![]() |
Innbrotstilraun á Litla-Hrauni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Benedikt Bjarnason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.